Skoðun fagmanna á Orra frá Þúfu

  • 12. apríl 2011
  • Fréttir
Skoðun fagmanna á Orra frá Þúfu

Í Eiðfaxa sem kemur út nú fyrir helgina eru stutt viðtöl við nokkra fagmenn í hrossarækt um gildi og áhrif Orra frá Þúfu á íslenska hrossarækt…

Einn þeirra er Jón Vilmundarson en hann sagði meðal annars:
„Ég var í dómnefnd sem dæmdi hann fimm vetra gamlan, hann var óvenjulegur sakir viljans sem einkenndi alla hans framgöngu, mikið jafnvægi og útgeislun. Það sem hjálpaði Orra svo í framhaldinu var það að um hann var stofnað hlutafélag en stórir hluthafar voru á þeim tíma brautryðjendur í uppeldi og tamningum, og var sérstaklega vel haldið utan um afkvæmin“.
 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar