mánudagur, 12. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yngsti knapi mótsins efstur í barnaflokki

Elísabet Sveinsdóttir
3. júlí 2018 kl. 18:52

Yngsti keppandi LM2018, Elísabet Vaka Guðmundsdóttir og Náttfari frá Bakkakoti

Milliriðlum lokið.

Milliriðlum í barnaflokki er lokið á LM2018 og efst inn í úrslit er Elísabet Vaka Guðmundsdóttir og Náttfari frá Bakkakoti með einkunina 8,71. Önnur er Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum með 8,66. Af 30 keppendum í milliriðlum fara 15 efstu í úrslit, sjö efstu keppendurnir fara beint í A-úrslit og átta keppendur í B-úrslit. Sigurvegari B-úrslita vinnur sér rétt að fara í A-úrslit. Efstur í B-úrslit er Guðmar Hólm Ísleifsson Líndal og Nútíð frá Leysingjastöðum með einkunina 8,51 og önnur er Elva Rún Jónsdóttir og Vökull frá Hólabrekkur með sömu einkunn en lægri á fleiri aukastöfum.

Það er því spennandi keppni framundan í barnaflokknum því keppendur eru jafnir og fá sömu einkunn en raðast í misjöfn sæti vegna fleiri aukastafa. 
Heildarniðurstöður úr milliriðlum má sjá hér að neðan.

1

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Náttfari frá Bakkakoti

8,71

2

Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum

8,66

3

Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur frá Hvítárholti

8,58

4

Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi

8,57

5

Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná

8,55

6

Sigurður Steingrímsson / Elva frá Auðsholtshjáleigu

8,55

7

Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey

8,51

8

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II

8,51

9

Elva Rún Jónsdóttir / Vökull frá Hólabrekku

8,50

10

Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík

8,49

11

Egill Ari Rúnarsson / Fjóla frá Árbæ

8,48

12

Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ

8,48

13

Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti

8,42

14

Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal

8,42

15

Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ

8,42

16

Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli

8,39

17

Herdís Björg Jóhannsdóttir / Nökkvi frá Pulu

8,37

18

Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sigurrós frá Söðulsholti

8,35

19

Jón Ársæll Bergmann / Árvakur frá Bakkakoti

8,32

20

Kristinn Örn Guðmundsson / Skandall frá Varmalæk 1

8,31

21

Margrét Ásta Hreinsdóttir / Hrólfur frá Fornhaga II

8,23

22

Eik Elvarsdóttir / Þökk frá Velli II

8,20

23

Vigdís Rán Jónsdóttir / Hera frá Minna-Núpi

8,17

24

Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera frá Austurkoti

7,98

25

Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Geisli frá Keldulandi

7,91

26

Sveinbjörn Orri Ómarsson / Fálki frá Hrafnkelsstöðum 1

7,56

27

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum

7,38

28

Steindór Óli Tobíasson / Fegurðardís frá Draflastöðum

7,34

29

Eva Kærnested / Breiðfjörð frá Búðardal

7,31

30

Kristín Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli

7,11