Framtaksamir kynbótaknapar
Mette Mannseth hefur sýnt 123 hross og er meðaltal aðaleinkunnar þeirra 8,143. Hér er hún á För frá Hólum.
Rýnt í tölfræði um knapa og kosti.
Mette Mannseth stendur efst á lista þeirra kynbótaknapa sem sýnir hross í hæstu dóma, samkvæmt tölfræði frá WorldFeng, upprunaættbók íslenska hestsins. Mette hefur sýnt 123 hross í 236 sýningum. Meðaltal kosta hrossanna er 8,108 en meðaltal aðaleinkunnar 8,143. Meðalaldur hrossanna er 5,72.
Margir knapar hafa sýnt hross með meðaleinkunn hæfileika kringum 8,1 en samkvæmt reynist Hinrik Bragason vera sýnandi hrossa með hæsta meðaltal hæfileika, 8,149. Þórður Þorgeirsson hefur sýnt flest hrossin skv. listanum, 1129 talsins í 1540 sýningum.
Knapi / Fj.hrossa / Fj.sýninga / Meðaltal.kostir / Meðaltal.Aðaleinkunn / Meðalaldur
- Mette Camilla Moe Mannseth 123 236 8.108 8.143 5.72
- Denni Hauksson 10 25 8.02 8.138 6.88
- Hinrik Bragason 40 54 8.149 8.123 6.17
- Hrefna María Ómarsdóttir 17 30 8.138 8.114 6.47
- Frauke Schenzel 93 176 8.101 8.109 6.06
- Þórarinn Eymundsson 111 191 8.109 8.104 5.68
- Nils Christian Larsen 45 64 8.069 8.09 6.39
- Karly Zingsheim 17 29 8.139 8.084 5.45
- Jón Finnur Hansson 11 20 8.069 8.083 6.25
- Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 12 16 8.069 8.048 6.13
- Þorvaldur Árni Þorvaldsson 218 338 8.055 8.033 5.94
- Vignir Jónasson 243 354 7.979 8.032 6.15
- Bergur Jónsson 151 284 8.018 8.024 5.3
- Artemisia Constance Bertus 40 61 7.964 8.021 5.72
- Árni Björn Pálsson 162 233 8.023 8.019 5.83
- Þórður Þorgeirsson 1129 1540 8.022 8.014 6.11
- Daníel Jónsson 888 1336 7.999 8.008 6.09
- Olil Amble 68 120 7.997 8.006 5.36
- Magnús Skúlason 23 25 7.957 8.006 7.56
- Eva Dyröy 29 53 7.979 8.004 5.11
- Sigurbjörn Bárðarson 41 71 7.961 7.996 6.23
- Steingrímur Sigurðsson 107 166 8.009 7.994 5.79
- Uli Reber 20 23 7.974 7.994 6.43
- Þórdís Erla Gunnarsdóttir 33 62 7.94 7.99 5.11
- Jóhann Rúnar Skúlason 207 284 7.97 7.987 6.26
- Jolly Schrenk 119 160 7.964 7.987 6.32
- Guðmundur Friðrik Björgvinsson 430 671 7.936 7.986 5.79
- Jakob Svavar Sigurðsson 453 725 7.952 7.984 5.75
- Agnar Snorri Stefánsson 284 393 7.918 7.983 6.62
- Angantýr Þórðarson 20 26 7.966 7.982 7.35
Það má nálgast skemmtilega tölfræði í 4. tbl. Eiðfaxa, Stóðhestablaðinu, sem kemur út eftir helgi. Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is