sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarleikar Sóta - úrslit

18. febrúar 2010 kl. 15:09

Vetrarleikar Sóta - úrslit

Fyrstu vetrarleikar Sóta fóru fram í grenjandi rigningu á velli félagsins á laugardaginn 13.feb.  Tvísýnt var um hvort völlurinn yrði  keppnishæfur en það kom í ljós að beina brautin norðanmegin var í fínu lagi svo öll keppnin fór fram á beinni braut.  Það voru greinilega einhver veðrabrigði í hrossunum því sum reyndust körg, önnur í fýlu og sum jafnvel hrekktu knapann á vellinum en mótið gekk þó stórslysalaust fyrir sig.  Verðlaunafhending var í troðfullu félagshúsi, innanum hundblauta keppendur og ótrúlega marga áhorfendur sem gæddu sér á kaffi og pylsum.  Dómari var Atli Guðmundsson og úrslit urðu þannig
 
(myndin er af keppendum í barnaflokki, Berglind sigurvegari er lengst t.v. í blárri peysu)
 
1. Vetrarmót Sóta 2010 - úrslit og stigagjöf 
   
TÖLT    
   
Barnaflokkur    stig
1 Berglind Birta Jónsdóttir  Baugur  10
2 Ólafía María Aikman  Orion  8
3 Pátrekur Örn Arnarson  Hrímnir  6
4 Böðvar Breki Guðmundsson  Stika  4
5 Margrét Lóa Björnsdóttir  Sperra  2
   
Unglingaflokkur:   stig

1 Alexandra Ýr Kolbeins  Lyfting  10
2 Olga María Högnadóttir  Fleygur  8
3 Tómas Guðmundsson  Móa  6
   
Ungmennaflokkur:   stig
1 Signý Antonsdóttir  Ör  10
2 Sigrún Halldóra Andrésdóttir  Völundur  8
   
Kvennaflokkur:   stig
1 Sigrún Antonsdóttir  Djákni  10
2 Elfur Harðardóttir  Frami  8
3 Andrea Eðvaldsdóttir  Þór  6
   
Karlaflokkur:    stig

1 Gunnar Karl Ársælsson  Klassik  10
2 Arnar Ingi Lúðvíksson  Perla  8
3 Högni Gunnarsson  Djákni  6
4 Sveinn Guðsteinsson  Pjakkur  4
5 Jóhann Þór Kolbeins  Brekka  2
   
Þrígangur    
   
Unglingaflokkur:   stig
1 Olga María Högnadóttir  Fleygur  10
2 Alexandra Ýr Kolbeins  Lyfting  8
3 Tómas Guðmundsson  Móa  6
   
Ungmennaflokkur:   stig
1 Signý Antonsdóttir  Ör  10
2 Sigrún Halldóra Andrésdóttir  Völundur  8
   
Kvennaflokkur:   stig
1 Andrea Eðvaldsdóttir  Þór  10
2 Elfur Harðardóttir  Frami  8
3 Sigrún Antonsdóttir  Djákni  6
4 Steinunn Guðbjörnsdóttir  Djákni  4
   
Karlaflokkur:    stig
1 Arnar Ingi Lúðvíksson  Prestur  10
2 Gunnar Karl Ársælsson  Klassik  8
3 Sveinn Guðsteinsson  Kyndill  6
4 Jóhann Þór Kolbeins  Brekka  4
5 Högni Gunnarsson  Djákni  2