miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veisla framundan

Elísabet Sveinsdóttir
4. júlí 2018 kl. 16:51

Ljósvaki frá Valstrýtu og Árni Björn Pálsson.

Milliriðlum B-flokks lokið.

Milliriðlum B-flokks lauk nú rétt í þessu og stefnir í mögnuð A-úrslit næstkomandi sunnudag. Frami, Ljósvaki og Nökkvi eru í þremur efstu sætunum og eru nokkrar kommur sem skilja þá að. Hnoss frá Kolsholti 2 og Helgi Þór eru efst inn í B-úrslit en þau fara fram næstkomandi föstudag kl. 09.00.
Heildarniðurstöður úr milliriðlum eru eftirfarandi:

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst

8,86

2

Ljósvaki frá Valstrýtu / Árni Björn Pálsson

8,84

3

Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson

8,81

4

Sæþór frá Stafholti / Snorri Dal

8,68

5

Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson

8,67

6

Andi frá Kálfhóli 2 / Daníel Jónsson

8,65

7

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Daníel Jónsson

8,64

8

Hnoss frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson

8,62

9

Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson

8,61

10

Sproti frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir

8,61

11

Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson

8,61

12

Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson

8,60

13

Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski

8,60

14

Vökull frá Efri-Brú / Ævar Örn Guðjónsson

8,60

15

Póstur frá Litla-Dal / Gústaf Ásgeir Hinriksson

8,54

16

Þjóstur frá Hesti / Valdís Ýr Ólafsdóttir

8,54

17

Aðgát frá Víðivöllum fremri / Kristín Lárusdóttir

8,53

18

Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir

8,53

19

Jónas frá Litla-Dal / Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

8,51

20

Valur frá Árbakka / Hulda Gústafsdóttir

8,50

21

Taktur frá Vakurstöðum / Matthías Leó Matthíasson

8,49

22

Skíma frá Hjallanesi 1 / Ásmundur Ernir Snorrason

8,47

23

Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson

8,46

24

Þytur frá Narfastöðum / Viðar Bragason

8,44

25

Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson

8,42

26

Katla frá Fornusöndum / Elvar Þormarsson

8,41

27

Víðir frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir

8,40

28

Bragur frá Ytra-Hóli / Ævar Örn Guðjónsson

8,36

29

Álfdís Rún frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson

8,35

30

Magni frá Hólum / Hlynur Guðmundsson

8,35

31

Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson

8,29