mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vefsíða vikunnar - SiggiSig.is -

14. júní 2010 kl. 16:35

Vefsíða vikunnar - SiggiSig.is -

Sigurður Sigurðarson og fjölskylda í Þjóðólfshaga 1 hafa opnað glæsilega heimasíðu. Slóðin er www.siggisig.is.

Á vefsíðunni eru miklar og góðar upplýsingar um hrossarækt þeirra Sigurðar Sigurðarsonar og Sigríðar Arndísar Þórðardóttur konu hans. Einnig má þar finna upplýsingar um söluhross og fallegt myndasafn.

Fréttir og upplýsingar eru á íslensku og ensku.