miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Védís Huld efst eftir milliriðla

Elísabet Sveinsdóttir
4. júlí 2018 kl. 12:48

Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga mæta í A-úrslit í unglingaflokki.

Milliriðlum í unglingaflokki lokið.

Milliriðlum í unglingaflokki er lokið og Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum standa efst með 8,65. Margar glæsilegar sýningar voru í boði fyrir áhorfendur og er óhætt að segja að framtíðin sé björt í hestamennskunni.
Efstu 15 knapar fara í úrslit, fyrstu sjö fara beint í A-úrslit og sæti 8-15 fara í B-úrslit. Sigurvegari B-úrslita vinnur sér svo rétt til að keppa í A-úrslitum.
Úrslit í unglingaflokki eru á sunnudaginn en B-úrslitin eru á föstudaginn.
Heildarniðurstöður úr milliriðlum:

1

Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum

8,65

2

Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi

8,52

3

Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi

8,52

4

Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga

8,51

5

Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum

8,51

6

Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk

8,49

7

Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I

8,46

8

Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum

8,44

9-10

Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi

8,43

9-10

Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi

8,43

11

Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3

8,40

12

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti

8,39

13

Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti

8,38

14

Egill Már Þórsson / Glóð frá Hólakoti

8,37

15

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd

8,36

16-17

Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti

8,36

16-17

Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum

8,36

18

Oddný Lilja Birgisdóttir / Fröken frá Voðmúlastöðum

8,35

19

Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli

8,34

20

Ingibjörg Rós Jónsdóttir / Elva frá Miðsitju

8,29

21

Bergey Gunnarsdóttir / Flikka frá Brú

8,29

22-23

Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli

8,28

22-23

Björg Ingólfsdóttir / Hrímnir frá Hvammi 2

8,28

24-25

Svandís Rós Treffer Jónsdóttir / Dögg frá Breiðholti, Gbr.

8,20

24-25

Jónas Aron Jónasson / Þruma frá Hafnarfirði

8,20

26

Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti

8,19

27

Katrín Von Gunnarsdóttir / Kátína frá Steinnesi

8,09

28

Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi

7,72

29

Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri

7,49

30

Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís frá Hrísdal

0,00