Landsmótið er hafið og er því varpað beint út í útvarpinu frá kynbótabrautinni gegnum rásina FM 105,7 og frá Hvammsvelli gegnum rásina FM 89,5.