

Úrvalssýning Norðausturlands fer fram í Top Reiter höllinni, laugardaginn 23. janúar. Skráning þarf að berast á lettir@lettir.is, fyrir kl. 23:00 fimmtudaginn 21.janúar. Taka þarf fram nafn, lit, ættir og eiganda folaldsins í póstinum. Skráningargjaldið greiðist á staðnum. Skráningargjald á hvert folald er 1000 kr.
Kl. 10-12 Folöld dæmd.
Kl. 13 Úrvalssýning folalda af Norðausturlandi og kynning á ungfolum.
Aðgangseyrir 500 kr.
Allir velkomnir!