miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Æskulýðsleika Úrvalseldhúss og Andvara

5. maí 2010 kl. 15:01

Pollaflokkurinn. www.andvari.is

Úrslit Æskulýðsleika Úrvalseldhúss og Andvara

Mótið fór fram laugardaginn 1.maí í blíðskaparveðri. Æskulýðsnefndin vill þakka Úrvalseldhúsi fyrir veittan stuðning á mótinu svo og þeim félagsmönnum sem hjálpuðu til við mótið.

Keppt var í polla-, barna-, unglinga- og ungmennaflokki og var þátttakan góð. Pollaflokkurinn var inn í reiðhöll og kepptu þau í tvígangi. Eldri krakkarnir kepptu í formi gæðingakeppni og keppendur höfðu leyfi til að koma með fleiri en einn hest til keppni. Gaman var að fylgjast með krökkunum á mótinu og voru sumir að keppa í fyrsta skipti á svona móti.                                                                          
Eftir mótið var svo haldið grillpartý við reiðhöllina og þar fór einnig fram verðlaunaafhending.

Pollar
Angela Líf Jóhannesdóttir
BryndísKristjánsdóttir
Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen
Elvar Halldór Sigurðsson
Helga Kristín Sigurðardóttir
Inga Dís Víkingsdóttir
Katrín Eva Árnadóttir
Kristófer Darri Sigurðsson
Róbert Vikar Víkingsson
Sigríður Helga Skúladóttir
Snædís Hekla Svansdóttir
Sunna Dís Heitmann
 

Börn

 1. Birta Ingadóttir og Freyr frá Langholti 8,68
 2. Anna Diljá Jónsdóttir og Mósart frá Einholti  8,31
 3. Anna þöll Haraldsdóttir og Aða frá Króki 8,25
 4. Anna Diljá Jónsdóttir og Ösp frá Staðarbakka 8,04
 5. Bríet Guðmundsdóttir og Svalur frá Hlemmiskeiði 7,89
 6. Aðalheiður Magnúsdóttir og Gítar frá Kálfhóli 7,74
 7. Nína Katrín Anderssen og Perla frá Skjólbrekku 7,72
 8. Matthías Ásgeir og Víkingur frá Kílhrauni 7,63
 9. Anna Lóa Óskarsdóttir og Sólveig frá Njarðvík 7,50
 10. Óli Kristjánsson og Stormur frá Breiðabólsstað 7,33
 11. Íris Embla Jónsdóttir og Röðull frá Miðhjáleigu 6,77

 

Unglingar

 1. Ellen María Gunnarsdóttir og Atli frá Meðalfelli 8,29
 2. Andri Ingason og Pendúll frá Sperðli 8,21
 3. Ellen María Gunnarsdóttir og Lyfting frá Djúpadal 8,20
 4. Steinunn Elva Jónsdótir og Hrammur frá Galtastöðum 8,13
 5. Andri Ingason og Máttur frá Austurkoti 8,11
 6. Rósa Kristinsdóttir og Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,00
 7. Magnea Rún Gunnarsdóttir og Árvakur frá Bjóluhjáleigu 7,99
 8. Arnar Heimir Lárusson og Sirkus frá Þingeyrum 7,99
 9. Þórey Guðjónsdóttir og Össur frá Valstrýtu 7,89
 10. Alexander Sigurðsson og Skeggi frá Munaðarnesi 7,88
 11. Alexander Sigurðsson og Krummi frá Hólum 7,81
 12. Magnea Rún Gunnarsdóttir og Áll frá Naustum 7,72
 13. Marina Rós Levy og Þyrill frá Árbæjarhelli 7,57

 

Ungmenni

 1. Lárus Sindri Lárusson og Kiljan frá Tjarnarlandi 8,32
 2. Símon Orri Sævarsson og Malla frá Forsæti 8,08
 3. Erna Guðrún Björnsdóttir og Gutti frá Ytri Skógum 8,02
 4. Erna Guðrún Björnsdóttir og Ketill frá Vakurstöðum
 5. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Prins frá Selfossi 7,90
 6. Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir og Baldur frá Holtsmúla 7,73
 7. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Önn frá Síðu  7,43

 

/www.andvari.is