föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppsveitadeildin - ráslistar í fjórganginum

26. febrúar 2010 kl. 09:17

Uppsveitadeildin - ráslistar í fjórganginum

Uppsveitadeildin heldur áfram í Reiðhöllinni á Flúðum í kvöld og nú er komið að fjórgangi. Átján keppendur eru skráðir til leiks í sex liðum og verður keppnin án efa skemmtileg og spennandi.

Ráslisti:

Knapi/Lið    Hestur
1. Viktoría Rannveig Larsen - VAKI    Funi frá Stykkishólmi
2. Katrín Sigurgeirsdóttir - JÁVERK    Bliki frá Leysingjastöðum II
3. Dorothea Ármann - SKÁLHOLTSSTAÐUR    Eskimær frá Friðheimum
4. Cora Claas- ÍSL.GRÆNM/HÓTEL FLÚÐIR    Agni frá Blesastöðum 1A
5. Þorsteinn G. Þorsteinsson - ÚTLAGARNIR    Hrappur frá Bergstöðum
6. Ingvar Hjálmarsson - ÁRMENN    Segull frá Hátúni
7. Gústaf Loftsson - VAKI    Hrafntinna frá Miðfelli 5
8. Líney Kristinsdóttir - JÁVERK    Prins frá Fellskoti
9. María Þórarinsdóttir-SKÁLHOLTSSTAÐUR    Vals frá Fellskoti
10. Kristbjörg Kristinsdóttir – ÍSL.GRÆNM./HÓTEL FLÚÐIR    Ilmur frá Jaðri
11. Grímur Sigurðsson - ÚTLAGARNIR    Móri frá Kúludalsá
12. Hermann Þór Karlsson - ÁRMENN    Prins frá Ytri-Bægisá II
13. Hólmfríður Kristjánsdóttir - VAKI    Þokki frá Þjóðólfshaga 1
14. Guðrún Magnúsdóttir - JÁVERK    Brenna frá Bræðratungu
15. Knútur Ármann - SKÁLHOLTSSTAÐUR    Hersveinn frá Friðheimum
16. Guðmann Unnsteinsson – ÍSL.GRÆNM./HÓTEL FLÚÐIR    Vígaskjóni frá Flögu
17. Aðalheiður Einarsdóttir - ÚTLAGARNIR    Blöndal frá Skagaströnd
18. Bjarni Birgisson - ÁRMENN    Klakkur frá Blesastöðum 2A