miðvikudagur, 19. september 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

UM KEPPNISTÍMABILIÐ

Óðinn Örn Jóhannsson
1. nóvember 2017 kl. 08:09

FUNDUR Á AKUREYRI

Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudag 5. nóvember kl.11.00 í Léttishöllinni.

Hvernig er staðan?

Hvað er gott?

Hvað þarf að bæta?

Dagskrá:

 

Fundur settur, tilgangur og markmið

Frummælendur ca 10 mín hver.   

Matarhlé, LH býður upp á súpu

Fyrirspurnir

Umræður í hópum

Niðurstöður

Lokaorð

Fundur byrjar stundvíslega kl.11.00.

Hvetjum dómara, knapa og aðra sem láta sig málin varða og vilja hafa áhrif að mæta.

 

Mætum tímanlega.

Stjórn FT og stjórn LHMest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00