föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tristan frá Árgerði

30. júní 2010 kl. 13:31

Tristan frá Árgerði

 Tristan 2000165660 frá Árgerði mun taka við hryssum í  Litla-Garði Eyjafjarðasveit frá 3, júlí, hægt er að bæta inn á hann hvenær sem er.

Tristan hefur hlotið 8,46 fyrir hæfileika 8.21 fyrir byggingu og 8.36 í aðaleinkunn. Tristan er einstaklega geðgóður og myndarlegur alhliða gæðingur. Hæst hefur Tristan hlotið 9.5 skeið, 9 vilja, 9.5 hófa og 9 fyrir prúðleika.

Verð 70.000. kr með öllu.

Nánari  upplýsingar veitir Stefán Birgir í síma 8961249 eða e-mail herdisarm@simnet.is