mánudagur, 20. ágúst 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tími stóðréttanna

Óðinn Örn Jóhannsson
27. september 2017 kl. 11:03

Stóðréttir eru ávallt vinsælar hjá hestamönnum.

Um helgina verður réttað víða.

Nú er tími stóðrétta en hér fyrir neðan eru dagsetningar þeirra rétta sem eftir eru í haust. Um helgina er meðal annars Laufsskálarétt sem er trúlega fjölsóttasta stóðrétt landsins.

Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 29. sept.

Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardaginn 7. okt.

Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 30. sept.

Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. okt.

Sauðárkróksrétt, Skag. laugardaginn 16. sept.

Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudaginn 24. sept.

Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 16. sept.

Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 17. sept. kl. 11

Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 16. sept.

Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 7. okt.

Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. föstudaginn 29. sept.

Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. kl. 9.00

Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. okt. kl. 11.00

Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. okt.