miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðja greinin frá Erlingi Erlingssyni

7. desember 2009 kl. 10:02

Þriðja greinin frá Erlingi Erlingssyni

Erlingur Erlingsson skrifaði þrjár greinar í Eiðfaxa á síðasta ári og hér birtum við þessar greinar. Erlingur hefur feiknamikla reynslu sem tamningamaður og þjálfari kynbótahrossa og sýnir marga tugi þeirra á kynbótasýningum, bæði hér heima og erlendis.

Í fyrstu greininni (Eiðfaxi 7.tbl.2008) fer Erlingur yfir það ferli sem fer í gang þegar hann fær ótamið tryppi í hendurnar. Hann fer yfir mismunandi hestgerðir, það þegar traustið er byggt upp á milli manns og hests og svo hvernig hann vinnur með það í taumhring eða ferhyrndu vinnusvæði.

Í annarri greininnil (Eiðfaxi 8.tbl.2008) fer Erlingur í gegnum það hvernig gangtegundaþjálfun ungra hrossa hefst og hvernig skal haga henni í byrjun þess ferlis.

Í þriðju og síðustu greininni, sem birtist í jólablaðinu 2008 (Eiðfaxi 9.tbl.2008), fer hann í uppbyggingu yfirlínu, hugmyndir að skemmtilegum æfingum til að viðhalda gleði mikið þjálfaðs gæðings og hvernig við bætum gangtegundirnar.