þriðjudagur, 22. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Teitur Árnason og Hafsteinn efstir

Óðinn Örn Jóhannsson
11. maí 2018 kl. 11:09

Teitur Árnason og Hafsteinn frá Vakursstöðum á Íslandsmóti 2016

Niðurstöður fimmtudags á Reykjavíkurmeistaramóti

Fimmgangur. meistaraflokkur

1 Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,13

2 Hinrik Bragason / Gangster frá Árgerði 7,10

3 Guðmundur Björgvinsson / Þór frá Votumýri 2 7,07

4 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,03

5 Olil Amble / Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum 6,97

6 Hinrik Bragason / Byr frá Borgarnesi 6,93

7 Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ 6,87

8 Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu 6,83

9 Sigurður Vignir Matthíasson / Bjarmi frá Bæ 2 6,80

10 Anna S. Valdemarsdóttir / Sæborg frá Hjarðartúni 6,77

11 Þórarinn Ragnarsson / Hildingur frá Bergi 6,73

12 Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,67

13 Ásmundur Ernir Snorrason / Kaldi frá Ytra-Vallholti 6,63

14 Sigurður Vignir Matthíasson / Tindur frá Eylandi 6,53

15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Tromma frá Skógskoti 6,50

16 Sigurbjörn Bárðarson / Elva frá Litlu-Brekku 6,47

17-18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 6,27

17-18 Bergur Jónsson / Stúdent frá Ketilsstöðum 6,27

19 Sigurður Vignir Matthíasson / Konungur frá Hofi 6,10

20 Jón Páll Sveinsson / Penni frá Eystra-Fróðholti 4,73

Fimmgangur unglingaflokkur

1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Hrynjandi frá Skefilsstöðum 6,27

2 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 6,13

3-4 Védís Huld Sigurðardóttir / Krapi frá Fremri-Gufudal 6,03

3-4 Hákon Dan Ólafsson / Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 6,03

5 Védís Huld Sigurðardóttir / Salka frá Steinnesi 5,97

6 Signý Sól Snorradóttir / Uppreisn frá Strandarhöfði 5,90

7 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 5,80

8 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 5,70

9 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum III 5,53

10 Þórey Þula Helgadóttir / Þöll frá Hvammi I 5,40

11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 4,83

12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Þeyr frá Strandarhöfði 4,47

13 Melkorka Gunnarsdóttir / Reginn frá Reynisvatni 4,37

14 Kristján Árni Birgisson / Fursti frá Kanastöðum 4,10

15 Sveinn Sölvi Petersen / Sköflungur frá Hestasýn 4,00

16 Hrund Ásbjörnsdóttir / Erla frá Austurási 3,87

Niðurstöður úr 150 m skeiði:

1 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 14.51

2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 14.58

3 Edda Rún Ragnarsdóttir Rúna frá Flugumýri 14.8

4Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 15.04

5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ 15.18

6 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 15.33

7 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15.48

8 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum 15.94 

9 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 16.02 

Niðurstöður úr 250m skeiði:

1 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 21.9

2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 22.57

3 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 23.46

4 Teitur Árnason Snarpur frá Nýjabæ 23.82 

5 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 24,01 

6 Ólafur Örn Þórðarson Skúta frá Skák 24.38

7 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 24.49Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00