mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Systur leiða unglingaflokkinn

Óðinn Örn Jóhannsson
1. júlí 2018 kl. 19:46

Landsmót 2018

84 keppendur luku keppni í forkeppni unglingaflokks á LM2018

Systurnar Glódís Rún og Védís Huld Sigurðardætur leiða keppnina í unglingaflokki hér á LM2018 en alls voru rúmlega áttatíu keppendur sem luku keppni í þessum flokki. 

Í fyrramálið hefst dagskrá klukkan átta á kynbótavellinum á dómum 4 vetra hryssna, en klukkan 08:30 á keppnisvellinum en þá verður keppt í B-flokki gæðinga.

Niðurstöður

Unglingaflokkur

Mót: IS2018LM0142 - Landsmót hestamanna

Sæti Keppandi Heildareinkunn

1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 8,67

2 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,61

3 Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 8,61

4 Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 8,58

5 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,57

6 Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 8,56

7 Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,56

8 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,56

9 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,50

10 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 8,50

11 Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti 8,48

12 Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 8,47

13 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 8,46

14 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti

20 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,39

21 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I 8,39

22 Bergey Gunnarsdóttir / Flikka frá Brú 8,38

23 Oddný Lilja Birgisdóttir / Fröken frá Voðmúlastöðum 8,38

24-25 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 8,36

24- 25 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,36

26- 27 Björg Ingólfsdóttir / Hrímnir frá Hvammi 2 8,36

26- 27 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,36

28 Jónas Aron Jónasson / Þruma frá Hafnarfirði 8,35

29 Ingibjörg Rós Jónsdóttir / Elva frá Miðsitju 8,34

30 Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís frá Hrísdal 8,33

31- 32 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Glanni frá Hofi 8,33

31- 32 Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 8,33

33 Melkorka Gunnarsdóttir / Náma frá Grenstanga 8,33

34 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf frá Kolsholti 2 8,32

35 Sólveig Rut Guðmundsdóttir / Ýmir frá Ármúla 8,32

36- 37 Jón Marteinn Arngrímsson / Gabríela frá Króki 8,31

36- 37 Þorleifur Einar Leifsson / Faxi frá Hólkoti 8,31

38 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ötull frá Narfastöðum 8,30

39 Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum 8,29

40 Fjóla Rún Sölvadóttir / Fjöður frá Ólafsvík 8,29

41- 42 Lara Margrét Jónsdóttir / Burkni frá Enni 8,29

41- 42 Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 8,29

43 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Gaumur frá Skarði 8,28

44 Kolbrá Lóa Ágústsdóttir / Úlfur frá Vestra-Fíflholti 8,28

45- 46 Kristján Árni Birgisson / Dimma-Svört frá Sauðholti 2 8,26

45- 46 Andrea Ína Jökulsdóttir / Vala frá Eystra-Súlunesi I 8,26

47 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 8,25

48- 49 Anita Björk Björgvinsdóttir / Bræðir frá Skjólbrekku 8,24

48- 49 Sunna Lind Sigurjónsdóttir / Skjálfti frá Efstu-Grund 8,24

50 Sara Bjarnadóttir / Dýri frá Dallandi 8,23

51 Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Hylling frá Minni-Borg 8,23

52 Kristrún Ragnhildur Bender / Salka frá Vindhóli 8,23

53- 54 Unndís Ida Ingvarsdóttir / Blær frá Sólvöllum 8,21

53- 54 Steinunn Birta Ólafsdóttir / Þröstur frá Dæli 8,21

55 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir / Diddi frá Þorkelshóli 2 8,21

56 Arna Hrönn Ámundadóttir / Spuni frá Miklagarði 8,20

57- 58 Berghildur Björk Reynisdóttir / Fúsi frá Flesjustöðum 8,20

57- 58 Kristófer Darri Sigurðsson / Brúney frá Grafarkoti 8,20

59 Guðrún Maryam Rayadh / Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 8,19

60 Anna María Bjarnadóttir / Daggrós frá Hjarðartúni 8,18

61 Stefanía Sigfúsdóttir / Lokki frá Syðra-Vallholti 8,17

62 Embla Þórey Elvarsdóttir / Tinni frá Laxdalshofi 8,17

63 Þrúður Kristrún Hallgrímsdótti / Þerney frá Brekku, Fljótsdal 8,16

64 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,15

65 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 8,14

66 Katrín Diljá Vignisdóttir / Hróðný frá Ási 1 8,12

67 Þórunn Björgvinsdóttir / Dísa frá Drumboddsstöðum 8,11

68 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,08

69 Jónína Baldursdóttir / Óðinn frá Kirkjuferju 8,06

70- 71 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Flugsvin frá Grundarfirði 8,04

70- 71 Viktoría Brekkan / Gleði frá Krossum 1 8,04

72 Elín Edda Jóhannsdóttir / Hvinur frá Varmalandi 8,03

73 Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 8,00

74 Gunnar Rafnarsson / Flétta frá Stekkjardal 7,98

75 Jónína Vigdís Hallgrímsdóttir / Aríel frá Teigabóli 7,95

76 Ævar Kærnested / Huld frá Sunnuhvoli 7,93

77 Agnes Rún Marteinsdóttir / Arnar frá Barkarstöðum 7,93

78 Sveinn Sölvi Petersen / Gosi frá Reykjavík 7,88

79 Kristína Rannveig Jóhannsdótti / Eskja frá Efsta-Dal I 7,88

80 Bryndís Begga Þormarsdóttir / Prins frá Síðu 7,85

81 Sara Dögg Björnsdóttir / Bjartur frá Holti 7,84

82 Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir / Júpíter frá Akurgerði 7,47

83 Indíana Líf Blurton / Fiðla frá Brúnum 7,35

84 Ester Þóra Viðarsdóttir / Hnokki frá Þjóðólfshaga 1 7,29

85 Agatha Elín Steinþórsdóttir / Spakur frá Hnausum II 6,91