mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Stian – breytt tímasetning

10. janúar 2013 kl. 09:35

Sýnikennsla með Stian – breytt tímasetning

Á laugardaginn klukkan 20:00 verður Stian Pedersen með sýnikennslu á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Stian er flestum góðkunnur en hann hefur m.a. hampað heimsmeistaratitli í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Stian mun fara yfir sínar aðferðir í þjálfun sem hann notar með frábærum árangri. Einstök sýnikennsla sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. En þess má geta að Stian talar íslensku. Sjáumst hress á Sörlastöðum klukkan 20:00.  Miðaverð er 2.000 krónur.