miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Sigga Sig og sölusýning

25. mars 2010 kl. 14:02

Sýnikennsla með Sigga Sig og sölusýning

Siggi Sig verður með sýnikennslu í uppbyggingu og þjálfun hests fyrir keppni. Sýnikennslan hefst klukkan 19:00 laugardaginn 27. mars og er FRÍTT inn fyrir alla. Í kjölfar sýnikennslunnar verður svo sölusýning www.hestaleit.is og endar kvöldið svo með fljúgandi skeiði í gegnum höllina.