sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sylvía suðurlandsmeistari í fjórgangi meistara

22. ágúst 2010 kl. 12:33

Sylvía suðurlandsmeistari í fjórgangi meistara

Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Þórir frá Hólum eru suðurlandsmeistarar í fjórgangi meistara og hlutu þau 7,37 í einkunn.

Fjórgangur
A úrslit Meistaraflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum 7,37
2   Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 7,20
3   Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,13
4   Max Olausson / Vakar frá Ketilsstöðum 7,03