mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svellkaldir Sörlafélagar - Ísmót í kvöld

5. janúar 2010 kl. 12:09

Mynd: www.sorli.is

Svellkaldir Sörlafélagar - Ísmót í kvöld

Ísmót verður á Hvaleyrarvatni þriðjudaginn 5. janúar klukkan 18:00. Flokkar í boði: 21 árs og yngri, minna vanir, karlaflokkur, kvennaflokkur, opinn flokkur og skeið.

Skráning er í dómpalli milli klukkan 16:00 og 17:00 sama dag (þriðjudag).

Skráningargjald er 1.500,-  krónur (símar í dómpalli 698 3168 og 867 2684).

Engin ábyrgð er tekin á knöpum né hestum á vatninu.

Mótanefnd Sörla