föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svandís Lilja fór með sigur af hólmi

10. maí 2015 kl. 15:03

Svandís Lilja Stefánsdóttir og Prins frá Skipanesi.

Niðurstöður úr úrslitum fimmgangskeppni ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Svandís Lilja Stefánsdóttir og Prins frá Skipanesi  sigruðu fimmgangskeppni ungmennaflokks á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks með glæsibrag. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Geisli frá Svanavatni sem varð í 3. sæti hlaut Reykjavíkurmeistaratitil.

Nánari úrslit birtast hér þegar þau berast.