sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Suðurlandsmót hafið - gæðingaskeið og 100 metra skeið

20. ágúst 2010 kl. 10:14

Suðurlandsmót hafið - gæðingaskeið og 100 metra skeið

Keppni hófst á Suðurlandsmótinu í hestaíþróttum á Gaddstaðaflötum í gærkvöldi. Keppt var í gæðingaskeiði og 100 metra skeiði

Í meistaraflokki í gæðingaskeiði er Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum efstur með 8,21, Árni Björn Pálsson á Korku frá Steinnesi og Sigurður Matthíasson á Birtingi eru í öðru og þriðja með 8,08. Efstu keppendur í þessum flokki eru sterkir en þeir fjórir efstu voru með 8,0 eða hærra í einkunn.
Þær stöllur og samstarfskonur Þórdís Gunnarsdóttir og Bylgja Gauksdóttir eru í fyrsta og öðru sæti í 1.flokki í gæðingaskeiði á Lilju frá Dalbæ og Trostan frá Auðsholtshjáleigu en ungmennaflokkinn sigraði Kári Steinsson á Funa frá Hóli. Gústaf Ásgeir Hinriksson var svo öruggur sigurvegari í unglingaflokki með Fálka frá Tjarnarlandi.
Í 100 metra skeiðinu voru það ungu mennirnir sem voru fljótastir, Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli á 7,67, Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti á 7,71 og Eyjólfur Þorsteinsson með Spyrnu frá Vindási á 7,87. -hg
 
Niðurstöður
 
Gæðingaskeið
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum Grár/rauður einlitt   Geysir 8,21 
2 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Leirljós/Hvítur/milli- ei... Fákur 8,08 
3 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá Brúnn/milli- stjörnótt   Fákur 8,08 
4 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Fákur 8,00 
5 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum Rauður/milli- blesótt   Sleipnir 7,42 
6 Reynir Örn Pálmason Baldvin frá Stangarholti Rauður/sót- tvístjörnótt   Hörður 6,88 
7 Daníel Ingi Smárason Gammur frá Svignaskarði Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli 5,13 
8 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum Rauður/ljós- blesa auk le... Fákur 3,58 
 
1. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Þórdís Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,75 
2 Bylgja Gauksdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- einlitt   Andvari 6,71 
3 John Sigurjónsson Reykur frá Skefilsstöðum Grár/rauður blesótt   Fákur 6,42 
4 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Ársól frá Bakkakoti Brúnn/milli- stjörnótt   Fákur 6,33 
5 Auðunn Kristjánsson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,08 
6 Elías Þórhallsson Baldur frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/milli-... Hörður 6,08 
7 Jóhann G. Jóhannesson Sigurey frá Miðsitju Rauður/milli- stjörnótt   Geysir 5,96 
8 Ólafur Þórðarson Rammi frá Búlandi Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 5,79 
9 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Steinríkur frá Stóra-Hofi Brúnn/milli- einlitt   Sörli 5,79 
10 Davíð Matthíasson Tildra frá Nátthaga Rauður/milli- blesótt   Fákur 5,75 
11 Hrefna María Ómarsdóttir Mammon frá Stóradal Brúnn/milli- skjótt   Fákur 5,67 
12 Ólafur Andri Guðmundsson Muska frá Skógskoti Móálóttur,mósóttur/milli-... Gustur 5,67 
13 Edda Rún Ragnarsdóttir Hreppur frá Sauðafelli Rauður/milli- skjótt   Fákur 2,63 
14 Helgi L. Sigmarsson Tryggur frá Bakkakoti Bleikur/fífil- einlitt   Fákur 0,50 
 
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Kári Steinsson Funi frá Hóli Grár/rauður blesótt   Fákur 6,13 
2 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu Rauður/milli- stjörnótt   Andvari 5,88 
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2 Jarpur/milli- einlitt   Geysir 5,83 
4 Leó Hauksson Gustur frá Brú Jarpur/milli- einlitt   Hörður 5,25 
5 Erla Katrín Jónsdóttir Næla frá Margrétarhofi Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 3,00 
6 Arnar Bjarki Sigurðarson Vonandi frá Bakkakoti Bleikur/álóttur einlitt   Sleipnir 0,67 
7 Heiðar Árni Baldursson Glaðning frá Hesti Rauður/milli- blesa auk l... Faxi 0,42 
 
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- stjörnótt   Fákur 6,13 
2 Ásta Björnsdóttir Lukka frá Gýgjarhóli Rauður/bleik- einlitt   Sörli 3,75 
3 Andri Ingason Glampi frá Hömrum II Bleikur/fífil- blesótt   Andvari 3,04 
4 Arnór Dan Kristinsson Völur frá Árbæ Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 2,79 
 
100 metra skeið
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli Brúnn/milli- einlitt   Fákur 7,67 
2 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk- skjótt   Fákur 7,71 
3 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási Rauður/milli- stjörnótt   Sörli 7,87 
4 Kristín Ísabella Karelsdóttir Gríður frá Kirkjubæ Brúnn/milli- stjörnótt   Fákur 8,15 
5 Sigurður Sæmundsson Branda frá Holtsmúla 1 Rauður/milli- stjörnótt   Geysir 8,19 
6 Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum Faxi 8,20 
7 Haukur Baldvinsson Hreimur frá Barkarstöðum Grár/brúnn einlitt   Sleipnir 8,26 
8 Sigurður Sigurðarson Snæfríður frá Ölversholti Grár/óþekktur einlitt   Geysir 8,26 
9 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Fákur 8,40 
10 Bylgja Gauksdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- einlitt   Andvari 8,51 
11 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Ársól frá Bakkakoti Brúnn/milli- stjörnótt   Fákur 8,57 
12 Gunnar Arnarson Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- einlitt   Fákur 8,88 
13 Ásta Björnsdóttir Lukka frá Gýgjarhóli Rauður/bleik- einlitt   Sörli 9,20 
14 Davíð Jónsson Spori frá Holtsmúla 1 Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 9,57 
15 Jelena Ohm Álma frá Álftárósi Rauður/dökk/dr. blesótt   Geysir 9,60