miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis - úrslit í barnaflokki

1. ágúst 2010 kl. 20:16

Stórmót Geysis - úrslit í barnaflokki

A-úrslit í barnaflokki fóru fram í dag og var hart barist um hverja kommu. Krakkarnir voru vel ríðandi og reiðmennskan óaðfinnanleg. Úrslit urðu þessi:

1    Dagmar Öder Einarsdóttir / Kjarkur frá Ingólfshvoli 8,63 
2    Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,60 
3    Arnór Dan Kristinsson / Háfeti frá Þingnesi 8,55 
4    Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum 8,46 
5    Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 8,42 
6    Stefán Hólm Guðnason / Rauðka frá Tóftum 8,41 
7    Ragnar Þorri Vignisson / Þrymur frá Hemlu 8,39 
8    Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A 8,30