sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis - Klerkur frá Bjarnanesi sigurvegari í B-flokki gæðinga

1. ágúst 2010 kl. 13:33

Stórmót Geysis - Klerkur frá Bjarnanesi sigurvegari í B-flokki gæðinga

Nú hefur A-úrslitum í B-flokki gæðinga lokið  á Stórmóti Geysis á Gagddstaðaflötum. Úrslit urðu þessi:
      
B flokkur      
A úrslit       
      
 Mót:  IS2010GEY061 - Stórmót Geysis  Dags.:
 Félag:  Hestamannafélagið Geysir   
  Sæti     Keppandi    
1     Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson  8,85   
2     Bruni frá Hafsteinsstöðum / Anna S. Valdemarsdóttir  8,65   
3     Þöll frá Garðabæ / Þórdís Gunnarsdóttir  8,63   
4     Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir  8,62   
5     Ósk frá Þingnesi / Jón Páll Sveinsson  8,57   
6     Borði frá Fellskoti / Sigursteinn Sumarliðason  8,55   
7     Eyþór frá Feti / Hinrik Bragason  8,54   
8     Vignir frá Selfossi / Haukur Baldvinsson  8,48