laugardagur, 22. september 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðréttir í Víðidal

3. september 2010 kl. 14:19

Stóðréttir í Víðidal

Nú er innan við mánuður í stóðréttir í Víðidal.

Eins og venjulega eru þær fyrsta laugardag í Október.
Föstudaginn 1. Október verður stóðinu smalað til byggða og
2. Október verður réttað í Víðidalstungurétt.
Fjöldi efnilegra unghrossa.
 
Takið helgina frá, nánar auglýst síðar.
Verið velkomin í Víðidal.
 
Hrossaræktarfélag Víðdælinga.


Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00