sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðréttir hjá Sæla í "Bakkakoti" í Eystra-Fróðholti

8. október 2009 kl. 10:45

Stóðréttir hjá Sæla í "Bakkakoti" í Eystra-Fróðholti

Stóðréttir hjá Sæla “í Bakkakoti” í Eystra-Fróðholti laugardaginn 10. október kl 14 – 17.

Stóðið verður rekið heim og sorterað fyrir veturinn.

Þar verður stór hópur af vel ættuðum folöldum og tryppum, hryssum og geldingum á öllum aldri til sölu.

Feður eru ma. Sær, Ófeigur, Óðinn, Skjálfti og Snær frá Bakkakoti – Þristur frá Feti, Svaki frá Miðsitju, Rammi frá Búlandi, Illingur frá Tóftum, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Tónn frá Ólafsbergi, Hruni frá Breiðumörk.