miðvikudagur, 19. september 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjörnutölt Léttis - lumar þú á góðum töltara?

8. mars 2010 kl. 08:10

Stjörnutölt Léttis - lumar þú á góðum töltara?

Eins og allir vita er undirbúningur fyrir Stjörnutölt í fullum gangi. Enn vantar okkur nokkra frábæra töltara til að vera með í sýningunni. Lumar þú á slíkum hesti? Ef svo er verður forskoðun í Top Reiter höllinni, þriðjudaginn 9. mars frá kl. 19:00 – 20:30. Ekki þarf að ská á þessa forskoðun né greiða fyrir hana, bara að mæta á svæðið.

Stjörnutöltsnefnd 2010
 Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00