mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sterkur B - flokkur

Elísabet Sveinsdóttir
2. júlí 2018 kl. 12:30

Glóinn frá Halakoti og Ólafur Ásgeirsson

115 gæðingar í B - flokk skráðir til leiks.

B - flokkur gæðinga hófst í morgunn og hafa margar glæsisýningar litið dagsins ljós. Veðrið hefur með ágætum þó aðeins hafi rignt á mannskapinn. Bilun er í Sportfeng, sem heldur utan um einkunnir frá gæðingavelli, og því hafa engar einkunnir borist til mótsgesta. Eiðfaxi mun greina frá einkunum og niðurstöðum um leið og þær berast.