Staðan í Meistaradeild UMFÍ
Staðan í Meistaradeild UMFÍ
Eftir annað mótið í Meistaradeild UMFÍ er staðan þannig í einstaklingskeppninni að Arnar Bjarki Sigurðarson er efstur með heil 57 stig. Annar er Gústaf Ásgeir Hinriksson með 42,5 stig og í því þriðja er Erla Katrín Jónsdóttir með 41 stig.
Í liðakeppninni er það lið Vallar sem er í efsta sætinu með 128 stig, annað er lið Vesturkots með 94 stig og þriðja er lið Fets með 92 stig.
Staðan í stigakeppninni lítur svona út:
Lið Stig
- Völlur 128
- Vesturkot 94
- Fet 92
- Arabær 91,5
- Vakursstaðir 74,5
Knapi Stig
- Arnar Bjarki Sigurðarson 57
- Gústaf Ásgeir Hinriksson 42,5
- Erla Katrín Jónsdóttir 41
- Birgitta Bjarnadóttir 36
- Rakel Natalie Kristinsdóttir 35
- Saga Melbin 33
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 30
- Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 30
- Steinn Haukur Hauksson 29
- Stella Sólveig Pálmarsdóttir 28
- Ásta Björnsdóttir 27
- Ragnheiður Hallgrímsdóttir 25
- Kristbjörg Arna Albertsdóttir 24
- Andri Ingason 24
- Hjörvar Ágústsson 18,5