miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Staða í fimmgangi og slaktaumatölti á íslandsmótinu á Hvammstanga

14. ágúst 2010 kl. 16:49

Staða í fimmgangi og slaktaumatölti á íslandsmótinu á Hvammstanga

Keppni var að ljúka í fimmgangi ungmenna. Teitur Árnason átti þar góða sýningu og stendur efstur. Greinilegt er að Kári Steinsson kann vel við sig í fimmgangnum en hann er með hesta í 2. og 3. sæti eftir forkeppni.

Teitur stendur einnig efstur eftir forkeppni í slaktaumatölti á honum Öðlingi sínum frá Langholti.
 
 
 
Sæti Keppandi
1 Teitur Árnason / Þulur frá Hólum 6,67
2 Kári Steinsson / Funi frá Hóli 6,43
3 Kári Steinsson / Óli frá Feti 6,33
4 Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 6,30
5 Jón Herkovic / Formúla frá Vatnsleysu 6,13
6 Patrik Snær Bjarnason / Óðinn frá Hvítárholti 6,10
7 Helga Una Björnsdóttir / Rammur frá Höfðabakka 6,03
8 Agnes Hekla Árnadóttir / Gammur frá Skíðbakka 3 5,93
9 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Mylla frá Flögu 5,93 10 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2 5,90
11 Saga Melbin / Bóndi frá Ásgeirsbrekku 5,77
12 Þórarinn Ragnarsson / Sámur frá Sámsstöðum 5,73
13 Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá frá Bakkakoti 5,67
14 Jón Bjarni Smárason / Vafi frá Hafnarfirði 5,57
15 Heiðar Árni Baldursson / Glaðning frá Hesti 5,53
16-18 Vigdís Matthíasdóttir / Gáski frá Vindási 5,50
16-18 Rakel Natalie Kristinsdóttir / Tvistur frá frá Skarði 5,50
16-18 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Millý frá Feti 5,50
19 Sara Sigurbjörnsdóttir / Ofsi frá Stóru-Ásgeirsá 5,40 20 Leifur George Gunnarssonn / Kofri frá Efri-Þverá 5,33
21 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Freyr frá Eystri-Hól 4,80
22 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þóra frá frá Litla Moshvoli 4,43
23-24 Teitur Árnason / Ugla frá Fróni 0,00
23-24 Jónína Lilja Pálmadóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 0,00 
 
Staðan eftir forkeppni er eftirfarandi
 
Tölt T2 - forkeppni
Sæti Keppandi
1 Teitur Árnason / Öðlingur frá Langholti 7,00
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,97
3 Jón Bjarni Smárason / Vafi frá Hafnarfirði 6,50
4 Vigdís Matthíasdóttir / Rómur frá Gíslholti 6,13
5 Edda Hrund Hinriksdóttir / Glæsir frá Ytri-Hofdölum 6,10
6 Kristófer Smári Gunnarsson / Djákni frá Höfðabakka 5,83
7 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 5,30