mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sólon sigraði fimmgang mestara

22. ágúst 2010 kl. 14:00

Sólon sigraði fimmgang mestara

Sólon Morthens sigraði fimmgang meistara með 7,19, annar varð Sigurbjörn Bárðarson á Stakki frá Halldórsstöðum og Sylvía Sigurbjörnsdóttir þriðja á Þresti frá Hólum

 
Fimmgangur
A úrslit Meistaraflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Sólon Morthens / Frægur frá Flekkudal 7,19
2   Sigurbjörn Bárðarson / Stakkur frá Halldórsstöðum 7,10
3   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þröstur frá Hólum 7,02
4   Ólafur Þórðarson / Rammi frá Búlandi 6,69
5   Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 6,24