sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Snillingurinn Lorenzo - myndband-

29. desember 2009 kl. 15:20

Mynd: www.lorenzo.fr

Snillingurinn Lorenzo - myndband-

Hestahvíslarinn og snillingurinn franski Lorenzo er hér í þætti á Hófapressan.is sem er ansi magnaður. Tekið er viðtal við Lorenzo, honum fylgt eftir við vinnu sína með hestana og skyggnst inn í líf þessa snjalla reiðmanns, sem hefur staðið uppréttur á Lusitano hestunum sínum og riðið eftir ströndum Frakklands síðan hann var krakki.

Sniðugur þáttur um sniðugan fír!