miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Snemma hýst í ár.

31. október 2010 kl. 22:11

Snemma hýst í ár.

Eiðfaxi var á ferðinnu í Víðidalnum í dag og sá að óvenjumargir hafa nú þegar hýst hross sín...

Sjálfsagt er það hóstahræðsla sem hvetur fólk til þess að taka hrossin inn fyrr en venjulega en þó heyrist manni að það sé einfaldlega löngunin til útriða sem hefur áhrif. Fólk langar að bæta upp sumarið með því að byrja fyrr núna.
Gaman verður að fylgjast með framvindu mála en nú er landsmótsár framundan.