þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Slakur í brekkunni

Elísabet Sveinsdóttir
3. júlí 2018 kl. 13:00

Sigurbjörn og Hlíf slaka á í brekkunni og horfa á A-flokkinn

Gott skipulag lykilatriði

Hjónaleysin Sigurbjörn Magnússon, formaður framkvæmdarnefndar Landsmóts 2018, og Hlíf Sturludóttir nutu sín í brekkunni að horfa á A - flokk gæðinga. Blaðamaður hitti þau og spurði Sigurbjörn hvernig allt gengi og hvort mótið væri að standa undir væntingum. "Mótið fer mjög vel af stað og framkvæmdanefndin er ánægð með gang mála. Skipulagið er svo gott að ég get setið hér í brekkunni og horft á gæðingana sýna listir sínar," sagði Sigurbjörn.