mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningu á Íslandsmót lýkur á mánudag

14. ágúst 2010 kl. 00:04

Skráningu á Íslandsmót lýkur á mánudag

Mörg hestamannafélög hafa haft samband við Eiðfaxa til þess að minna á að frestur til þess að skrá á Íslandsmót fullorðina rennur út á mánudaginn kemur. Skráning fer fram í gegnum hestamannafélögin og eru nánari upplýsingar varðandi skráningu á heimasíðum þeirra flestra.

 

Í póstinum þarf að koma fram:

Kennitala knapa

Is númer hests

Keppnisgrein

Kortanúmer

skráningargjald er kr. 4.000 á hverja grein.

 

Keppt verður í eftirtöldum keppnisgreinum:

Tölti

T2 (slaktaumatölt)

Fjórgangi

Fimmgangi

Gæðingaskeiði

100 m skeiði

150 m skeiði

250 m skeiði