sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningafrestur á Framhaldskólamótið lengdur til 20.mars

16. mars 2010 kl. 14:46

Skráningafrestur á Framhaldskólamótið lengdur til 20.mars

Vegna fjölda áskorana um að lengja skráningafrest á Framhaldskólamótið ætlum við að verða við þeim óskum og er hann því lengdur til 20.mars.

Mótið er haldið í Reiðhöllinni í Herði, Mosfellsbæ 27.mars. Nánari dagskrá verður birt síðar.

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við Áslaugu Örnu í síma 662 8276.