þriðjudagur, 20. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skírdagskaffi á Sörlastöðum

30. mars 2010 kl. 18:00

Skírdagskaffi á Sörlastöðum

Hið árlega skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla verður á skírdag fimmtudaginn 1. apríl að Sörlastöðum.  Húsið opnar kl. 14.00. Aðgangseyrir er kr. 1500 fyrir fullorðana en kr. 500 fyrir börn.

Sörlafélagar ríða á móti gestum að vanda!

Allir velkomnir!

Skemmtinefnd Sörla