mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sjóður efstur

Elísabet Sveinsdóttir
3. júlí 2018 kl. 10:37

Sjóður frá Kirkjubæ efstur í A-flokk. Knapi hans er Teitur Árnason.

Geysisterkur A - flokkur

Nú þegar 30 hestar hafa lokið keppni í forkeppni A - flokks er Sjóður frá Kirkjubæ og Teitur Árnason í efsta sæti með einkunina 8,80. Næstur kemur Kolskeggur frá Kjarnholtum og Daníel Jónsson með 8,78 og þriðja er Hansa frá Ljósafossi og Jakob Svavar með 8,75.