sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigríður Helga Reykjavíkurmeistari í fimmgangi

10. maí 2015 kl. 15:23

Sigríður Helga Sigurðardóttir og Brjánn frá Akranesi.

Spennandi úrslit í 2. flokki á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

A-úrslit fimmgangs í 2. flokki á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks voru æsispennandi.

Tveir keppendur reyndust vera jafnir að stigum í efsta sæti en eftir dómararval stóð Sigríður Helga Sigurðardóttir á Brjáni frá Akranesi uppi sem sigurvegari. Hún varð jafnframt Reykjavíkurmeistari. Önnur, jöfn að stigum, varð Aníta Lára Ólafsdóttir á Sleipni frá Runnum.

Nánari úrslit birtast hér þegar þau berast.