sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rifjum upp...Eiðfaxi í Smáralindinni 2007

22. desember 2009 kl. 10:33

Rifjum upp...Eiðfaxi í Smáralindinni 2007

Árið 2007 varð Eiðfaxi 30 ára og hélt af því tilefni skemmtun í Smáralindinni. Á vafri um netið, rakst Eiðfaxi á þessa syrpu frá atburðinum og langar að deila þessu myndbandi með ykkur.