laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reykjavíkurmótið - Staða í fimmgangi eftir forkeppni

6. ágúst 2010 kl. 22:30

Reykjavíkurmótið - Staða í fimmgangi eftir forkeppni

Staðan eftir forkeppni í fimmgangi meistaraflokki:
Niðurstaða eftir forkeppni í fimmgangi meistaraflokki er eftirfarandi, eiga þeir jafnframt að mæta ALLIR í A-úrslit á sunnudag kl.14:00:

1. Hinrik Bragason / Glymur frá Flekkudal         6,60
2. Viðar Ingólfsson / Segull frá Mið-Fossum 2         6,57
3. Viðar Ingólfsson / Sólrún frá Tjarnarlandi         6,17
4. Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Freyþór frá Hvoli     6,10
5. Pim Van Der Slot / Draumur frá Kóngsbakka         5,43
6. Sigurbjörn Bárðarson / Hlynur frá Oddhól frá         4,87

Niðurstaða eftir forkeppni í 5gangi unglinga:

1. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 4,80
2. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Magna frá Dalsmynni 4,80
3. Andri Ingason / Glampi frá Hömrum II 4,43
4. Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 4,27
5. Konráð Valur Sveinsson / Tralli frá Kjartansstöðum 3,33

Þessir knapar mæta því í A-úrslit á sunnudaginn kl.12:30 
Staðan eftir forkeppni í 5gangi ungmennaflokki:
1. Teitur Árnason / Þulur frá Hólum 6,50
2. Kári Steinsson / Funi frá Hóli 6,07
3. Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 6,03
4. Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá Bakkakoti 5,77
5. Kári Steinsson / Óli frá Feti 5,43
6. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Millý frá Fet 5,40
7. Agnes Hekla Árnadóttir / Gammur frá Skíðbakka 3 5,23
8. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Svarti-Pési frá Ásmundarstöðum 4,67
9. Edda Rún Guðmundsdóttir / Djásn frá Lindarholti 4,17

Eftirfarandi knapar mæta í A-úrslit á sunnudag kl.13:30:

Teitur Árnason
Kári Steinsson
Erla Katrín Jónsdóttir
Arnar Bjarki Sigurðarson
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Agnes Hekla Árnadóttir

Tekið skal fram að 6 knapar ríða öll þau úrslit þar sem ekki eru B-úrslit!
Þar sem Kári Steinsson kom inn tveimur hestum í A-úrslit þarf hann að velja annan hvorn.

Staða eftir forkeppni í 5gangi opnum flokki:

Þessir mæta í A-úrslit á sunnudag kl.13:00:
1. Anna S. Valdemarsdóttir / Björk frá Vindási 6,60
2. Guðmundur Björgvinsson / Skjálfti frá Bakkakoti 6,57
3.-4. John Sigurjónsson / Reykur frá Skefilsstöðum 6,27
3.-4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þröstur frá Hólum 6,27
5. Ævar Örn Guðjónsson / Umsögn frá Fossi 6,13

Þessir mæta í B-úrslit á laugardagskvöldið kl.21:00:
6. Henna Johanna Sirén / Pandóra frá Hemlu 6,03
7.-9. Sif Jónsdóttir / Straumur frá Hverhólum 6,00
7.-9. Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Hrafnagaldur frá Hví 6,00
7.-9. Helgi L. Sigmarsson / Tryggur frá Bakkakoti 6,00
10.-11. Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 5,93
10.-11. Sigurður Óli Kristinsson / Valadís frá Síðu 5,93


12.-13. Camilla Petra Sigurðardóttir / Hylling frá Flekkudal 5,87
12.-13 Sara Ástþórsdóttir / Dimmir frá Álfhólum 5,87
14. Kristinn Bjarni Þorvaldsson / Svali frá Hólabaki 5,83
15. Adolf Snæbjörnsson / Gleði frá Hafnarfirði 5,80
16. Róbert Petersen / Alísa frá Litlu-Sandvík 5,77
17. Berglind Ragnarsdóttir / Forkur frá Laugavöllum 5,70
18. Fanney Guðrún Valsdóttir / Auðunn frá Feti 5,67
19. Ríkharður Flemming Jensen / Ernir frá Blesastöðum 5,57
20. Anna Björk Ólafsdóttir / Baldur Freyr frá Búlandi 5,47
21. Ævar Örn Guðjónsson / Fjöður frá Feti 5,33
22. Linda Rún Pétursdóttir / Gulltoppur frá Leirulæk 5,20
23. Karen Líndal Marteinsdóttir / Þremill frá Vöðlum 4,93
24. Sigurjón Gylfason / Hlekkur frá Bjarnarnesi 4,90
25. Kjartan Guðbrandsson / Þór frá Skollagróf 4,47
26. Inga Kristín Campos / Sara frá Sauðárkróki 4,43

Staða eftir forkeppni í tölti barna:
Eftirfarandi knapar mæta í A-úrslit á sunnudaginn kl.15:20:
1 Arnór Dan Kristinsson / Háfeti frá Þingnesi 6,53
2 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 6,40
3 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Töfri frá Þúfu 5,87
4 Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 5,80
5 Glódís Rún Sigurðardóttir / Tangó frá Sunnuhvoli 5,73
6 Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 5,70
-----------------------------------------------------------------------------------------------------
7 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Draumur frá Hjallanesi 1 5,40
8 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,33
9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hvinur frá Syðra-Fjalli I 5,30
10 Bára Steinsdóttir / Funi frá Hóli 5,27
11-12 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Frami frá Litlu-Sandvík 5,20
11-12 Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A 5,20
13 Viktor Aron Adolfsson / Assa frá Búlandi 5,17
14 Dagmar Öder Einarsdóttir / Kjarkur frá Ingólfshvoli 4,47
15 Ómar Högni Guðmarsson / Snót frá Kálfholti 4,33
16 Svanberg Óskarsson / Eljar frá Oddhóli 4,20

Tekið skal fram að þar sem ekki eru B-úrslit mæta 6 efstu hestar í A-úrslitin.

Staða eftir forkeppni í tölti unglinga:
Eftirfarandi knapar mæta í A-úrslit á sunnudag kl.15:40:

Tekið skal fram að 6 efstu hestar ríða A-úrslit þar sem ekki eru riðin B-úrslit. Þar sem Brynja Kristinsdóttir er með 2 hesta þarf hún að velja annan hvorn hestinn.

1 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 7,43
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,57
3 Brynja Kristinsdóttir / Barði frá Vatnsleysu 6,27
4 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 6,17
5 Brynja Kristinsdóttir / Fiðla frá Gunnlaugsstöðum 6,13
6 Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 6,07
7 Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 6,07
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------

8 Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5 5,57
9 Bjarki Freyr Arngrímsson / Hnútur frá Sauðafelli 5,43
10 Bjarki Freyr Arngrímsson / Gýmir frá Syðri-Löngumýri 5,27
11 Valdimar Sigurðsson / Píla frá Eilífsdal 5,23
12 Sóley Þórsdóttir / Blængur frá Kjóastöðum II 5,00
13 Hulda Katrín Eiríksdóttir / Sæþór frá Forsæti 4,47
14 Andri Ingason / Nn frá Austvaðsholti 1 4,37