sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reykjavíkurmót Fáks 5. – 9. ágúst

3. ágúst 2010 kl. 15:37

Reykjavíkurmót Fáks 5. – 9. ágúst

WR Reykjavíkurmót Fáks og Kerckhaert hefst á fimmtudaginn 5. ágúst á 150 m skeiði og 100 m fljúgandi skeiði.  Rúmlega 360 skráningar eru á mótið sem er að sjálfsögðu World ranking mót og munu margir af sterkustu hestum landsins taka þátt. 250 m skeið fellur niður vegna dræmrar þátttöku. 

Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá og verða ráslistar birtir á morgun.
 
 

Fimmtudagur
 

150 m skeið 19:30

100 m skeið 20:30

   

Föstudagur  

Fimmgangur meistara 14:00 -15:15

Fimmgangur unglingar 15:15 - 15:30

Fimmgangur ungmenni 15:30 - 16:15

Fimmgangur opinn 16:15 - 18:00

Matar/kaffihlé 18:00 - 18:30

Tölt barnaflokkur 18:30 - 19:05

Tölt unglingar 19:05 - 19:40

Tölt ungmenni 19:40 - 20:30

Tölt 2 flokkur 20:30 - 21:10

Tölt opinn 21:10 - 22:00

   

Laugardagur  

Tölt meistara 8:30- 9:45

Slaktaumatölt ungmenni 9:45 - 9:55

Slaktaumatölt Meist/opinn 9:55 - 10:15

Fjórgangur ungmenni 10:15 - 11:20

Fjórgangur unglingar 11:00 - 11:50

Matarhlé 11:50 - 12:45

Fjórgangur börn 12:45 - 13:30

Fjórgangur 2 flokkur 13.30 - 14.10 

Fjórgangur opinn 14:10 - 15:30

Kaffihlé 15:30 - 15:50

Fjórgangur meistara 15:50 - 17:20

Gæðingaskeið 17:30 -18:45

Matarhlé 18:45 - 19:30

B - úrslit  

Fjórgangur ungmenni 19:30 : 20:00

Fjórgangur opinn 20:00 - 20:30

Fimmgangur opinn 20:30 - 21:00

Tölt ungmenni 21:00 - 21:20

Tölt opinn 21:20 - 21:40

   

Sunnudagur - A-úrslit  

Fjórgangur opinn 9:00 - 9:30

Fjórgangur  2 flokkur 9:30 - 10:00

Fjórgangur ungmenni 10:00 - 10:30

Fjórgangur unglingar 10:30 - 11:00

Fjórgangur börn 11:00 : 11:30

Fjórgangur meistara 11:30 - 12:00

Matarhlé  

Fimmgangur unglingar 12:30 - 13:00

Fimmgangur ungmenni 13:00 - 13:30

Fimmgangur opinn 13:30 - 14:00

Fimmgangur meistara 14:00 - 14:30 

Slaktaumatölt meistar 14:30 - 14:45

Slakataumatölt ungmenni 14:45 - 15:00

Kaffihlé 20 mín

Tölt börn 15:20 - 15:40

Tölt unglingar 15:40 - 16:00

Tölt ungmenni 16:00 - 16:20

Tölt 2 flokkur 16:20 - 16:40

Tölt opinn flokkur 16:40 - 17:00

Tölt meistaraflokkur 17:00 - 17:30