laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Páskatölt Dreyra 2010

30. mars 2010 kl. 12:01

Páskatölt Dreyra 2010

Hið árlega töltmót Dreyra verður haldið laugardaginn 3.apríl næstkomandi í Æðarodda klukkan 14:00. Keppt verður í tveimur flokkum: 16 ára og yngri og 17 ára og eldri.

Skráning hjá Karen í síma 868-7606 eða á email karenlindal@hotmail.com. Skráningarfrestur til 22:00 föstudagskvöldið 2.apríl.
Skráningargjald 500 kr.
 
Kveðja,

mótanefnd Dreyra.