þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ótrúlegt samspil

17. desember 2010 kl. 20:35

Ótrúlegt samspil

Franska hestakonan Clémence Faivre hefur náð ótrúlegum árangri í tamningu og þjálfun hesta...

Hún vinnur mikið með hestana í Liberté eða frjálsum hlýðni æfingum, bæði með hestana við hlið sér og sitjandi á þeim. Þegar samspil er orðið svona náið verður beisli óþarfur aukabúnaður þótt það sé reyndar stundum notað.

Horfið á og njótið!