sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið Karlatölt í Herði

4. mars 2010 kl. 13:00

Opið Karlatölt í Herði

Opið karlatölt Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar, verður haldið í reiðhöll Harðar föstudagskvöldið 5. mars. Keppt verður í eftirtöldum flokkum:

Opinn flokkur, 1. flokkur og 2. flokkur.

Tekið verður við skráningum í síma 566-8282 miðvikudags kvöld 3 mars kl 20:00 - 22:00. Aðeins tekið við símgreiðslum eða skráð á staðnum.

Dagskrá verður auglýst síðar.