mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið ístölt á Vatnahamravatni

24. febrúar 2010 kl. 12:22

Opið ístölt á Vatnahamravatni

Hestamannafélagið Faxi heldur opið ístölt sunnudaginn 28. febrúar  kl. 13.00 á Vatnshamravatni.

Keppt verður í þremur flokkum:

•    17 ára og yngri (hægt tölt og fegurðartölt)
•    2. flokkur (hægt tölt og fegurðartölt)
•    1.flokkur (hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt)

Skráning á staðnum til kl. 12:45.

Skráningargjald er kr. 1000 í alla flokka.   A.t.h. Tökum ekki kort.