föstudagur, 19. október 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið fræðslukvöld

Óðinn Örn Jóhannsson
8. janúar 2018 kl. 08:17

Þorgeir Guðlaugsson höfundur íþróttaleiðarans kemur til landsins og fræðir okkur.

Þorgeir Guðlaugsson höfundur íþróttaleiðarans kemur til landsins og fræðir okkur.

FT heldur opið fræðslukvöld ættlað knöpum, kennurum, þjálfurum knapa og öllum áhugasömum um út frá hverju er dæmt í íþróttakeppninni, lykiláherslur í dómum m áherslu á líkamsbeitingu og burð. 

Þorgeir Guðlaugsson höfundur íþróttaleiðarans kemur til landsins og fræðir okkur. föstudagskvöldið 12 janúar í Samskipahöllinni, Spretti.

stjórn FT