sunnudagur, 23. september 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið beinbrot eftir fall

16. febrúar 2010 kl. 09:11

Opið beinbrot eftir fall

Kona féll af hestbaki við reiðhöllina í Víðidal skömmu fyrir klukkan sex í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hlaut konan opið beinbrot á upphandlegg hægri handar við fallið. Hún var flutt með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar.

www.mbl.is greindi frá.Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00