fimmtudagur, 15. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ómur frá Kvistum í Eyjafirði

11. júní 2010 kl. 12:51

Ómur frá Kvistum í Eyjafirði

Ómur frá Kvistum verður á Litla-Garði í Eyjafirði í sumar. Allar líkur eru á því að gangmálinu verði flýtt og verður það nánar auglýst fljótlega.

 

 

Stefán Birgir Stefánsson

Litla-Garði